Girpi notkunarmöguleikar

November 6, 2014  |  By  | 


HTA ® SYSTEM VINNINGUR OG KOSTIR 1.2 HTA ® TRYGGING GAGNVART TÆRINGU OG ÚRFELLINGU HTA ® kerfið frá GIRPI býður upp á lausnir á tæringarvandamálum. Framleiðslan samanstendur af heilstæðu kerfi röra, fittings og krana, sem henta vel fyrir heitt og kalt vatn í pípulagningakerfum. HTA ® er gerviefni sem hannar er til að standast tæringarvandamál í pípulögnum. Ónæmi gagnvart kemikölum gerir allar ákvarðanatökur um hönnun kerfa einfaldari og minnkar vandamál af úrfellingum sem myndast seinna á líftíma kerfisins. Ennfremur er léttleiki og auðveld uppsetning kerfisins mjög hagkvæm fyrir verktaka (límingar í staðinn fyrir plastsuðu). HTA ® kerfið er viðurkennt af CSTB prófunarstöðunni í Frakklandi (ATEC) og er viðurkennt af vel flestum Evrópuþjóðum. LNE hefur viðurkennt HTA í brunastaðalinn BS1d0 og uppfyllir þar með staðla um eldþol. HTA ® er viðurkennt af Véritas Marine og þýska Lloyds. Ennfremur er HTA ® viðurkennt af CRECEP til nota í almennum vatnsveitukerfum (A.C.S). HTA ® HAGKVÆMT, ENDINGARGOTT OG AUÐVELT Í UPPSETNINGU